Hugarfylgsni Egils

Activity: Talk or presentationInvited talk

Description

Í fyrirlestrinum er fjallað um hugsanir og tilfinningar Egils Skallagrímssonar í Egils sögu, hvernig þær eru tjáðar í sögunni og hvernig þær tengjast myndmáli um skáldskap í kvæðum Egils. Sagt er frá nýjustu rannsóknum á tilfinningum í íslenskum fornsögum og hvernig lesendur geta notað þær sem lykla til að nálgast innra líf fornsagnapersóna.
Period27 Oct 2025
Event titleDagur Snorra Sturlusonar 2025
Event typeSeminar
LocationReykholt, IcelandShow on map
Degree of RecognitionNational