Description
Árið 2020 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun á þátttöku og afstöðu Íslendinga til aðgerða almannavarna til að hefta útbreiðslu COVID-19 faraldursins. Könnunin var unnin í samstarfi við fræðafólk á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands og er ...
| Date made available | 12 Jan 2021 |
|---|---|
| Publisher | Gagnís |
| Temporal coverage | 5 May 2020 - 2 Jun 2020 |