Description
Snemma árs 1974 fór af stað könnun á vegum Háskóla Íslands undir umsjón Erlendar Haraldssonar. Tilgangur hennar var að safna upplýsingum um reynslu landsmanna af svonefndum dulrænum fyrirbærum og viðhorfum þeirra við þeim.
| Date made available | 5 Jan 2021 |
|---|---|
| Publisher | Gagnís |
| Temporal coverage | 1 Jan 1974 - 31 Dec 1974 |