Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum 1974

Dataset

Description

Snemma árs 1974 fór af stað könnun á vegum Háskóla Íslands undir umsjón Erlendar Haraldssonar. Tilgangur hennar var að safna upplýsingum um reynslu landsmanna af svonefndum dulrænum fyrirbærum og viðhorfum þeirra við þeim.
Date made available5 Jan 2021
PublisherGagnís
Temporal coverage1 Jan 1974 - 31 Dec 1974

Cite this