Description
Í janúar til mars 2020 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun á viðhorfum ungs fólks á Íslandi til ýmissa mála. Meðal annars var spurt um tímasetningar mikilvægra lífsspurninga, s.s. „Hversu líklegt er að þú kaupir nýtt heimili á næsta ári?“ ...
| Date made available | 23 Nov 2023 |
|---|---|
| Publisher | Gagnís |
| Temporal coverage | Jan 2020 - Mar 2020 |