Description
Orðtíðnilisti Málheildar fyrir íslenskan námsorðaforða (MÍNO) er niðurstaða rannsóknarvinnu sem fólst í að setja saman nýja málheild með völdum textum úr Markaðri íslenskri málheild og Risamálheildinni, allt textar frá þessari öld með samtals 31.680.235...
| Date made available | 2022 |
|---|---|
| Publisher | CLARINS-IS |