Íslenskt táknmál og móðurmál innflytjenda í íslenskri stefnumótun: Torveldar leiðir frá stefnum í kennslustofur 

Project Details

Description

Rannsakendur hófu á haustmisseri 2022 samanburðarrannsókn um íslenskt táknmál (ÍTM) og móðurmál innflytjenda á Íslandi sem mun ljúka árið 2025. Rannsóknin felst í því að bera saman stefnur um ÍTM og móðurmál innflytjenda, réttindastöðu þeirra í stefnumótandi skjölum, og bera þau saman við framkvæmd þessara stefna í íslensku skólakerfi, út frá sjónarhorni hagsmunaaðila (foreldra og kennara).   

Short titleÍslenskt táknmál og móðurmál innflytjenda í íslenskri stefnumótun
StatusActive
Effective start/end date1/04/2215/12/25