Project Details
Description
Verkefni hefur það að markmiði að rannsaka hvernig íslenskuver (fjögur talsins) á vegum Reykjavíkurborgar undirbúa nemendur undir þátttöku í skóla- og frístundastarfi og hvort starfsemin í íslenskuverunum stuðlar að lýðræðislegri þátttöku þeirra í samfélaginu. Sérstök áhersla verður á færni nemenda í íslensku og félagslega þátttöku nemenda.
| Status | Active |
|---|---|
| Effective start/end date | 1/01/24 → 15/12/25 |