Project Details

Description

Rannsókn á samspili leikstjórnar aðferða, hugmynda um innsæi og sjálf og leiðtogafræða.

Rannsóknin hefur nú þegar átt sér nokkrar birtingarmyndir, t.d grein sem skrifuð var í Looking for Direction og svo í vinnustofum með nemendum þar sem þessi þemu og aðferðir þeim tengdar eru rannsökuð.
StatusActive
Effective start/end date2/02/21 → …

Fingerprint

Explore the research topics touched on by this project. These labels are generated based on the underlying awards/grants. Together they form a unique fingerprint.