Project Details
Description
Á menningarsviði eru stundaðar rannsóknir á textum frá miðöldum og síðari öldum sem eru í flestum tilvikum varðveittir í handritum. Textarnir eru af ýmsu tagi, bókmenntir, sagnfræði, lög, máldagar, fornbréf og önnur skjöl, annálar o.fl.
| Status | Active |
|---|---|
| Effective start/end date | 1/01/24 → … |