Project Details
Description
Á íslenskusviði eru stundaðar rannsóknir á máli og málnotkun með áherslu á samspil ýmissa ytri þátta við hina formlegu þætti tungumálsins og þróun þeirra. Sjónarhornið tengist gjarna málsamfélaginu í heild eða miðast við einstaka málnotendur og hópa fólks; við breytilegar málaðstæður og hið fjölbreytilega samhengi sem málnotkun birtist í.
| Status | Active |
|---|---|
| Effective start/end date | 1/01/24 → … |