Project Details
Description
Á Árnastofnun eru stundaðar málsögurannsóknir af ýmsu tagi, bæði rannsóknir á þróun málsins með samanburði á málnotkun í textum frá ólíkum tímum og samtímalegar rannsóknir á máli og málnotkun á tilteknu tímaskeiði. Málsaga tekur til allra þátta málsins, jafnt til formlegra þátta sem snerta rithátt og hljóðkerfi, beygingu og setningagerð og til merkingarlegra þátta og málnotkunar.
Status | Active |
---|---|
Effective start/end date | 1/01/24 → … |