Project Details
Description
Á menningarsviði eru stundaðar rannsóknir í nafnfræði og unnið að margvíslegum verkefnum sem tengjast örnefnum, m.a. í samstarfi við Landmælingar Íslands og Þjóðskrá Íslands. Nafnfræði er fræðigrein sem fæst við rannsóknir á nöfnum með áherslu á orðsifjar, uppruna og merkingu nafna en einnig beygingar þeirra.
| Status | Active |
|---|---|
| Effective start/end date | 1/01/24 → … |