Project Details

Description

Á íslenskusviði eru stundaðar rannsóknir á notkun orða og orðasambanda í raungögnum. Gögnin eru af ýmsum toga og sem dæmi má nefna stórar stafrænar málheildir og textasöfn, seðlasöfn, sendibréf og hljóðrituð samtöl.
StatusActive
Effective start/end date1/01/24 → …