Abstract
Kennslubók þessi er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynnast íslenskri tungu á fjölbreyttan hátt. Bókin byggir á hugmyndum um kennslufræði um tilfinningar (e. sensory pedagogy) og er tvímælt. Áherslan er lögð á lestur og tal á A0–A1 stigi samkvæmt Evrópska tungumálarammanum og þar af leiðandi hentar einnig bókin til sjálfsnáms fyrir byrjendur. Bókin inniheldur þýðingu texta úr íslensku yfir á slóvakísku og er því einkum ætluð slóvakísku mælandi nemendum.
| Original language | Icelandic |
|---|---|
| Media of output | prentað |
| Publisher | Rannsóknarstofa í máltileinkun - RÍM |
| Number of pages | 136 |
| Place of Publication | Ísland |
| Edition | 1 |
| ISBN (Print) | 978-9935-25-776-5 |
| ISBN (Electronic) | 978-9935-25-781-9 |
| Publication status | Published - 2025 |