Abstract
Um söfnunaraðferðir Jóns Árnasonar og samstarfsmanna hans á Íslenskum þjóðsögum og ævintýrum. Að hvaða leyti sóru aðferðirnar sig í ætt við aðferðir Grimm-bræðra? Fóru saman boðun og breytni?
| Original language | Icelandic |
|---|---|
| Title of host publication | Þjóðlíf og þjóðtrú. |
| Subtitle of host publication | Ritgerðir helgaðar Jóni Hnefli Aðalsteinssyni. |
| Publisher | Reykjavík: Þjóðsaga |
| ISBN (Print) | 9979590793 |
| Publication status | Published - 1998 |