Fullorðinsfræðsla á Íslandi: Greining á stefnu og rannsóknum

Research output: Book/ReportCommissioned report

Abstract

Skýrsla þessi inniheldur kerfisbundna greiningu á íslenskum rannsóknum um nám fullorðinna í samhengi við alþjóðleg stefnuskjöl, íslensk stefnuskjöl og lagatexta sem tengjast málinu. Markmið skýrslunnar er að setja fram niðurstöður
• kerfisbundinnar greiningar á innlendum og tengdum erlendum rannsóknum er varða nám og þjálfunarúrræði fyrir fullorðna á Íslandi,
• yfirlit um núverandi hugmyndir um nám og menntun fullorðinna eins og þær birtast í nýlegum framtíðarskýrslum UNESCO, OECD, Evrópuráðsins og annarra alþjóðlegra stofnana,
• skoða sérstaklega skipulag og framkvæmd fullorðinsfræðslu á Íslandi í tengslum við stefnu alþjóðastofnana,
• gefa yfirlit yfir helstu hugtök sem notuð eru í umræðu um nám fullorðinna á íslensku.
Original languageIcelandic
PublisherMenntavísindastofnun Háskóla Íslands
Number of pages50
ISBN (Electronic)978-9935-468-29-1
Publication statusPublished - Oct 2023

Cite this