Skyndileg aftanskinublæðing: Sjúkratilfelli

Translated title of the contribution: Spontaneous retroperitoneal hemorrhage

Jon Bjarnason, Luis Fernando Bazan Asencios, Hjalti Már Þórisson, Kristbjörn I Reynisson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Fimmtíu ára karlmaður kom með sjúkrabíl á bráðamóttökuna út af skyndilegum kviðverk. Við komu var hann kaldsveittur, fölur og með hraðan hjartslátt. Framkvæmd var tölvusneiðmynd sem sýndi stóra aftanskinublæðingu og grun um æxli í vinstri nýrnahettu. Ástand hans varð fljótt stöðugt eftir vökva- og blóðgjöf, en endurblæðing átti sér stað rúmlega viku eftir útskrift og sýndi þá ný tölvusneiðmynd sýndargúlp í iðrum frá vinstri mið-nýrnahettuslagæð. Í æðaþræðingu tókst að loka sýndargúlpnum með slagæðastíflun. Sjúklingurinn útskrifaðist í kjölfarið við góða líðan, en framkvæmd var segulómskoðun í eftirfylgd eftir frásog blæðingar sem hins vegar hrakti gruninn um æxli í nýrnahettu og er orsök fyrri blæðingar því enn óþekkt.


A 50-year old male presented to our emergency department with sudden abdominal pain. Upon arrival he was diaphoretic, pale and tachycardic. A CT showed retroperitoneal hemorrhage with suspected tumor at the left adrenal gland. He was quickly stabilized with intravenous fluids and blood transfusion. Rebleed occurs roughly a week after discharge and a new CT showed a visceral pseudoaneurysm from the left middle adrenal artery. The pseudoaneurysm was embolized and the patient discharged in good condition. Follow-up MRI depicted reabsorption of the hematoma and no adrenal tumor. Thus, the etiology of the previous retroperitonal hemorrhage is considered spontaneous.

Translated title of the contributionSpontaneous retroperitoneal hemorrhage
Original languageIcelandic
Pages (from-to)292-295
Number of pages4
JournalLæknablaðið
Volume109
Issue number6
DOIs
Publication statusPublished - Jun 2023

Bibliographical note

Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Other keywords

  • embolization
  • onyx
  • pseudoaneurysm
  • retroperitoneal hemorrhage

Fingerprint

Dive into the research topics of 'Spontaneous retroperitoneal hemorrhage: Sjúkratilfelli'. Together they form a unique fingerprint.

Cite this